þriðjudagur, 28. september 2004

Xabi Alonso og Liverpool

Xabi Alonso virðist koma blússandi sterkur inn í lið Liverpool. Ég er ánægður með Benitez knattspyrnustjóra hingað til. Bara vonandi að nú takist að velta Arsenal úr sessi strax á þessu tímabili. Salan á Owen var ekki skaði, nema síður sé.

Wayne Rooney á ekki eftir að geta rassgat með United.