laugardagur, 4. september 2004

Þú ferð á eigin ábyrgð innum þessar dyr, þar bíða ótal ógnir sem enginn þekkti fyr

Teiknimyndir eru mun geðveikislegri nú en áður var. Mikið er um ofbeldi, geimrugl og og annað bull. Börnin verða snarvitlaus af þessu. Ein teiknimynd er að vísu góð sem sýnd er á íslandi í dag. Það er mynd um vísindamanninn Dexter. Ég horfi stundum á það. Hann er rauðhærður með gleraugu.