fimmtudagur, 2. september 2004

Sparsl

Nú er ég nýfluttur og hef mikið verið að mála og sparsla. Fékk síðan martröð eina nóttina. Martröðin var að ég var búinn að mála stóran vegg en hafði gleymt að sparsla fyrst.

Muna: Sparsla fyrst, mála svo.