föstudagur, 20. maí 2005

De Palace laugardagskvöld!


DJ DISKÓFER* MÆTIR Á SVÆÐIÐ, NÝKOMINN FRÁ IBIZA OG HELDUR UPPI SVEITTU DISKÓFJÖRI FRAM Á RAUÐA NÓTT! ALLIR AÐ MÆTA Á FEITASTA DJAMM ÁRSINS!

*DJ Diskófer heitir í raun Kristófer Þórarinsson og starfar sem grunnskólakennari í Garðabæ. Um helgar umturnast hann í partýboltann DJ Diskófer og þeytir skífum á De Palace.