föstudagur, 30. desember 2005

Fantastic Four

Maður á helst ekki að segja frá svona löguðu, en um daginn sá ég myndina Fantastic Four sem fær 6,0 í einkunn hér sem er ofmat í hæsta gæðaflokki. Söguþráðurinn er ekki til staðar en framleiðendur reyndu að bæta fyrir það með því að láta Jessicu Alba leika í myndinni. Misheppnað.

Einkunn: 1,0 af 10.