fimmtudagur, 15. desember 2005

Taumlaus skemmtun

Hef á tilfinningunni að þau séu þau einu sem skemmta sér yfir þessu. Svona óþolandi plötuumslag hefur ekki sést áður svo lengi sem elstu menn muna.