fimmtudagur, 29. desember 2005

Snjór

Snjór og skafrenningur í Danmörku. Dómari, má þetta?!

Hverjar eru líkurnar? 2/15?

Þetta er bara svipað líklegt og að lenda í blindbyl í svörtustu Affríku.