föstudagur, 30. desember 2005

Reindeer Games

Afar umdeild mynd, sjá hér, sumir segja 10, aðrir 1. Ég gef henni 8,5/10 og þá mest fyrir óvænta framvindu. Ben Affleck fer með aðalhlutverkið og það er gefið að hann er betri í þessari mynd en hinni skelfilegu Daredevil.