fimmtudagur, 2. nóvember 2006

Ugla

Þegar ég skráði mig inn á Uglu í morgun ómaði píanóglamur, afmælissöngurinn. Mundi þá að ég á afmæli.