föstudagur, 13. júlí 2007

Hætta!

Fuglaflensa!
Fuglaflensa!
Fuglaflensa!
Heimsfaraldur vofir yfir!

Hvar er fuglaflensan í dag? Ekki í fréttum. Heimsendaspárnar vekja athygli fjöldans. "Hvar er heimsendirinn sem fjölmiðlarnir lofuðu okkur?" spyrja menn í heita pottinum. Voru þetta kannski fjölmiðlar að kalla "úlfur, úlfur!"?

Stundum fara heimsendaspárnar að hljóma eins og treiler fyrir lélega bíómynd:
One man...
...one end of the world...
Can he survive?
This July...you are about to witness...

o.s.frv.