föstudagur, 20. júlí 2007

Stand by

Námsmenn ættu að kannast við hvað gerist á sumrin. Þá er heilinn settur á stand by. Sumarvinnan er unnin svo að segja sjálfvirkt. Svo fá menn áminningu þegar eitthvað kemur upp á, þá þarf aðeins að skrúfa upp í heilastarfseminni - í það minnsta tímabundið.