föstudagur, 22. ágúst 2003

Castro kvaddur

Síðasti vinnudagurinn minn var í dag og hætti ég á hádegi. Tók ég í spaðann á Castro og kvaddi hann með virktum og þakkaði honum sumarið. Það endar sjálfsagt á því að ég verð þarna næsta sumar líka.