þriðjudagur, 5. ágúst 2003

Meðmæli

Ég verð að mæla með þessu:

-KEA skyr með ferskjum. Það er besta skyrið á markaðnum í dag.
-lagið Glerhjarta sem er síðasta og jafnframt rólegasta lagið á nýjustu plötu Maus.
-Létt drykkjarjógúrt með melónum frá MS.

Coldplay hafa alltaf verið óttalegir gaularar. Þó ber að nefna að nýja lagið þeirra er augljóslega þeirra besta hingað til. Meðmæli þar.