fimmtudagur, 13. janúar 2005

Alltaf pirrandi þegar næstum allir á rss skrifa um það sama. Þannig er það núna. Ég féll hins vegar í sömu gryfju því síðasti pistill var um það sama og hjá hinum (ég var ekki búinn að líta á rss þegar ég skrifaði hann). Ég las nokkra svona pósta hjá mismunandi fólki og allt var þetta eins, eitthvað væl:

"Oo, nú er ekkert hægt að hlusta á í útvarpinu. Af hverju var ekki FM lokað? Nú verð ég að hlusta á Rás 2 blablablablal"

Frumlegt?