sunnudagur, 2. janúar 2005

Jólagjafir

1. Rembrandt (dönsk mynd)
Einkunn: 8,43
2. Samlokugrill
Fyrsta heimilistækið sem ég eignast sjálfur. Held ég verði þá að hafa það í herberginu og leyfa engum öðrum að nota það.
3.Peysa
4. Maus safndiskurinn
Nokkrar hressandi endurhljóðblandanir; frá Quarashi, Dáðadrengjum, Delphi og fjöllistarhópnum Gus Gus. Þetta með Gus Gus hefði mátt vanta. Svö eru ýmis gömul og góð lög þarna.