laugardagur, 1. janúar 2005

Umræðuefni

Í gær var ég í áramótagleðskap í heimahúsi. Um kl.5 í morgun leystist gleðskapurinn upp vegna slagsmála. En nóg um það.

Í þessum áramótagleðskap var einhver stelpa sem ég hef aldrei séð áður. Hún kom skyndilega askvaðandi og sagði við mig "ég er bara búin að pissa tvisvar í dag. Ég verð að fara og pissa núna". Lít ég út fyrir að hafa áhuga á slíku?

Skemmtilegt umræðuefni?