sunnudagur, 2. janúar 2005

Spurningar sem hafa augljós svör

1. Varstu í klippingu?
Oft kemur á eftir "flott". Af hverju spyr fólk svona? Hvað með að segja frekar "flott klipping" eða "ljót klipping" eftir atvikum.
2. Er ekki gaman að vera kominn í frí?
Hver er tilgangurinn með svona spurningu? Skortur á umræðuefnum eða bara hrein heimska?