föstudagur, 14. október 2005

Bullur

Árshátíðin var í gær. Hún var bara nokkuð fín. Ég, Gummi, Seppi og Birkir umkringdum nokkra heppna einstaklinga og hoppuðum í kringum þá kallandi "HEI HEI HEI HEI HEI Heiiii" eins og fótboltabullur og svo slepptum við þeim. Rosaleg stemming. Svo lentu tvö heppin pör líka í okkur. Sannarlega hressandi fyrir þau.