fimmtudagur, 20. október 2005

Mugabe 1

Í kvöld hefst þátturinn Ástarfleyið á Sirkus. Er þetta annar íslenski raunveruleikaþátturinn en Skjár einn hefur sýnt þáttinn Íslenski Bachelorinn sem vakið hefur mikil viðbrögð og ill.


Mugabe er steini lostinn og vill ekki láta bendla sig við nýja þáttinn.