laugardagur, 8. október 2005

Súrrealísk samkoma

Októberfest háskólanema í tjaldi og drullusvaði var mjög súrrealísk samkoma. Á morgun munum við drengirnir (ég, Joséphéz Birgois Thorgal, Stuðmundur Gríndal og Sveinbjörn Claessen og fleiri?) gæða okkur á dýrindis máltíð og veigum ásamt Margréti í Hallanum. Ég hef á tilfinningunni að það verði ekki súrrealískt.