fimmtudagur, 20. október 2005

Gallsteinafesti

Palli litli fór í heimsókn til ömmu. Amma var með nýja festi um hálsinn.
Palli: "Vá, amma, flott festi. Eru þetta demantar?"
Nú færist bros yfir andlit gömlu konunnar.
Amma: "Nei, Palli minn þetta eru gallsteinar úr ömmu gömlu. Ég límdi glimmerið sjálf á"


Mugabe verður öskuillur þegar hann heyrir svona ósmekklegt grín