fimmtudagur, 13. október 2005

HM í hund og kött

Í kvöld varð ljóst að Danir verða ekki með á HM í Þýskalandi á næsta ári. Af þessu tilefni sendi ég frá mér eftirfarandi tilkynningu: Glatað.

Ég hefði nefnilega vel getað hugsað mér að mæta þarna á næsta ári á leiki með Dönum og vera með dólgslæti og háreysti og styðja þá.