sunnudagur, 2. október 2005

Kátt í höllinni

Nú er kátt í höllinni. Ég var að ljúka líffræðiritgerðinni. Hún er ósköp þunn og léleg en ég er búinn og það er fyrir öllu. Ég fagnaði fyrirfram áðan þegar ég fékk mér kökusneið.

Blm: Og hvernig bragðaðist svo kökusneiðin?

Fallegt af þér að spyrja, bara mjög vel takk.