mánudagur, 18. september 2006

Þjóðremba og hópsturlun


Magni:
Söngvarahæfileikar: 5.
Fyrir að vera íslenskur: 5.
-------------------------------
Samtals: 10.

Eiður Smári:
Knattspyrnuhæfileikar á alþjóðamælikvarða: 7
Fyrir að vera íslenskur: 3
-------------------------------
Samtals: 10.

o.s.frv.

Niðurstaða: Þegar Íslendingar hafa sig í frammi erlendis má alltaf beita þeirri einföldu reiknireglu að það sem vantar upp á hæfileika næst fram með því að þeir eru íslenskir.