þriðjudagur, 19. september 2006

Scoop

Scoop er nýjasta mynd gamla sauðsins Woody Allen. Hugh Jackman, Scarlett Johansson og Woody sjálfur fara með aðalhlutverk. Fínasta gaman/drama-mynd. Woody sér um brandarana, aðrir sjá um dramað.

Woody

Einkunn: 8,5.