Útvarp Saga
Einn besti útvarpsþáttur landsins er þáttur Arnþrúðar Karlsdóttur á Útvarpi Sögu 94,3. Hann hlustum við á daglega í vinnunni. Þar tekur hún ýmis mál til umfjöllunar og hlustendur fá síðan að hringja inn með sínar skoðanir. Símatíminn er einmitt það besta, oft hringir furðulegt fólk og segir eitthvað skemmtilegt, hópnum mínum til skemmtunar. Magnaður þáttur.
föstudagur, 27. júní 2003
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|