fimmtudagur, 7. apríl 2005

Skólakosningar - spáð um úrslit

Endilega ekki líta á hæfni frambjóðenda, kjósið stelpur bara af því að þær eru stelpur og það vantar stelpur. Þ.e.a.s þær stelpur sem nefna þessi rök í kosningagrein sinni. Þoli ekki svona bull. Það á að fara eftir hæfni ekki kynferði þegar kosið er, hálfvitar.

Hér er mín spá fyrir það helsta á vegum Framtíðarinnar (væntanlegir sigurvegarar feitletraðir):

Forseti Framtíðarinnar (eitt sæti) :
Fannar Freyr
Jón Eðvald

Stjórn Framtíðarinnar (fjögur sæti):
Agnar Darri
Anna Katrín
Bára Dís
Erla
Gunnar Örn
Lena
Magnús Þorlákur
Vala Margrét
Þóra

Forseti Vísindafélagsins:
Einar Búi
Daníel Þröstur

Tímavörður:
Anna Beta
Særún Ósk
Kristín

Svo ætla ég að enda þetta á áróðri: Kleinukappana í félagsheimilisnefnd, Sigurð í Inspector og Huldu í Collega.