laugardagur, 2. júlí 2005

gærkvöldið

í gærkvöldi fékk ég afar hressandi símtal frá sveitamönnum sem hvöttu mig til að mæta í nágreni eldborgar. þar skyldi vera mikið glens og grín og allt í boði hússins. ég hefði án efa mætt ef e-r hefði getað skutlað mér þangað. en hver er að fara að skutla mönnum kl.10 á laugardagskvöldi lengst út í sveit? 5885522? Vafasamt.

síðar um kvöldið fór ég í lítið samkvæmi og eftir það á hressó, ara í ögri og að lokum prikið. ari í ögri var langferskastur, prikið slappast. of mikil drykkja og vafasamt.