laugardagur, 1. apríl 2006

Ömmer vann

MR vann víst MORFÍS í fyrsta sinn síðan sautjánhundruð og súrkál í gær. Déskoti gott hjá þeim. En ég missti af keppninni sem var slappt.

Er þetta byrjunin á margra ára sigurhrinu eins og í Gettu betur? Ég spyr, þú svarar.

Titillinn er vísun í það sem Ólafur nokkur sagði mér um árið, að útskrifaðir MR-ingar segðu alltaf Ömmer. En ég má nú helst ekki skrifa þetta því ég er ekki útskrifaður.

Bætti við tengli á Einar.