sunnudagur, 2. apríl 2006

Týndi sonurinn

Ég hef fundið týndan son minn. Sam Neill heitir hann og er leikari og þáttastjórnandi. Sam veit ekki bara allt, heldur getur hann líka allt og svo er hann svo klár. Ég ætla að ættleiða hann á morgun.


Sam skálar í rauðvíni, sjálfsagt fyrir eigin yfirburðum á öllum sviðum.