sunnudagur, 16. apríl 2006

The Shawshank Redemption

Af hverju hélt ég að þessi mynd væri frá því í fyrra? Hún er frá 1994. Sá hana í gær.

Hvað um það. Gott 142 mínútna drama. Morgan Freeman rosalegur. Tim Robbins góður.

Einkunn: 9,5.