mánudagur, 2. desember 2002

Tekið af nulleinn.is:
"Frakkar graðastir!
Það kemur kanski fáum á óvart að Frakkar eru graðastir allra. En þetta kom fram í könnun sem smokka-framleiðandinn Durex lét gera á dögunum.

Í fyrsta sæti eru það Frakkar eins og áðir sagði en meðal Frakki gerir það 167 sinnum á ári, í öðru sæti eru síðan Þjóðverjar sem liggja flatir 158 sinnum á ári, í þriðja sæti eru það svo Danir sem gera dodo 152, þar á eftir Kanadamenn með 150 holdris og Bretar eru svo í fimta sæti með 147 skipti.

Singapor er á botni listans en þar er meðaltalið um 100 skipti sem hlýtur að teljast ansi slapt.

Flestar konur fantasera um Brad Pit í bólinu eða um 33% en karlarnir hugsa til Ástralíu og lenda á nágrannanum Kylie Minouge en 18% njóta ásta og hugsa um hana. Skrýtið!"


Og ég sem er að læra frönsku, það er bara tungumál einhverra graðhesta og sóða.