þriðjudagur, 20. janúar 2004

Enska og slík leiðindi

Enskukennsla í skóla vorum er stórlega ábótavant hvað skemmtun og lærdóm af námi varðar. Anna Arinbjarnar er fremst í flokki leiðinlegra enskukennara þar sem hún með mikilli prýði tekur allann þann vott af skemmtun sem mögulegt er á úr faginu.
En nóg um það ég er nýjasti gestabloggari kebabs og ætla með þessu bloggi og framvegis til ófyrirsjáanlegrar framtíðar að skelka alla sem þetta lesa með skoðunum og stafsetningar og málvillum.