mánudagur, 3. júlí 2006

Nýjasta útspilið

"Góða kvöldið, Guðmundur heiti ég og hringi frá Gallup...". Aukavinna við að angra fólk. Maður fer varla fram á mikið meira. Að vísu angrast ekki allir við slíkar upphringingar, en þeir eru nokkrir.