laugardagur, 6. desember 2003

Ummæli Guðna Ágústssonar

Ég er ekki frá því að Guðni Ágústsson ætti að segja af sér eftir vægast sagt fáránleg ummæli hans til öryrkja úr ræðustól á Alþingi.