miðvikudagur, 17. desember 2003

Vantar miða á jólaball

Ég fékk ekki miða á jólaballið. Það hefur aldrei verið nein voðaleg stemning fyrir þessum jólaböllum fyrr en allt í einu núna. Það seldist upp. Einn Skólafélagsstjórnenda sagði mér í fyrradag að nóg af miðum yrði eftir daginn eftir, þ.e. í gær. En þegar ég ætlaði að kaupa var uppselt. Uppselt á jólaball MR . Ég hef sjaldan heyrt annað eins rugl.

Ef einhver getur reddað mér miða má hann endilega láta mig vita.