mánudagur, 15. desember 2003

Uppskrift dagsins

Efnafræðiprófsundirbúningur Guðmundar
Innihald:
1 og 1/2 bolli rækjur.
2 msk smjörlíki.
Efnafræðibók á stærð við símaskrá.
blaðabunki.
3 grófar brauðsneiðar.
5 bollar kók.

Aðferð:Hrærið öllu saman í graut og látið gerjast í hálfa klukkustund. Setjið síðan í ofninn og látið bakast í fjóra og hálfan til fimm klukkutíma. Verði ykkur að góðu!