miðvikudagur, 9. mars 2005

Dollarinn

70.000 krónurnar sem fóru í dollarakaup fyrir jól voru feitur biti í hundskjaft. En ég ætla samt ekki að hlaupa til og selja. Krónan hlýtur að fara að falla og mæli ég með því að menn sem ákvarða gengið hætti að drekka og dópa. Rammfalskt, þetta djöfulsins gengi.

Ef ég ætti þessar 70.000 krónur í lausafé núna gæti ég keypt 70.000 lítra af mjólk. Erfitt að sjá markaðinn fyrir.