föstudagur, 25. mars 2005

Fréttastofa Stöðvar 2 = grín

Hafi fréttastofa Stöðvar 2 notið einhvers trausts hjá þjóðinni hlýtur það að hafa farið fyrir lítið eftir aukafréttatíma þeirra í gær undir yfirskriftinni Fischer kemur heim.

Var að horfa á þetta á netinu og annan eins grínfréttaflutning hef ég ekki séð.