miðvikudagur, 9. mars 2005

Áfram í aðalkeppninni

Liverpool eru neðan við Man. Utd. í deildinni en ólíkt þeim eru Liverpool komnir áfram í aðalkeppninni, Meistaradeildinni. Meistaradeildin verður tekin í nefið núna.

Luis Garcia: "Við getum unnið meistaradeildina". Hann veit það.