þriðjudagur, 15. mars 2005

Stúdentspróf

Var að fatta að ég fer í stúdentspróf í efnafræði núna í vor, tek þá fjögur stúdentspróf í vor. Er nú þegar búinn með tvö, fékk 5,0 í öðru og 8,0 í hinu ef ég man rétt. Það gerir meðaleinkunn upp á 6,5 það sem af er sem er óttalega slappt. Verð að læra eins og hundur fyrir þessi fjögur.