þriðjudagur, 15. mars 2005

Æðislegir brandarakarlar í umferðinni

Alltaf gaman að lenda í því þegar farið er út að keyra að einhver svínar á manni gróflega og veifar síðan brosandi, svona eins og maður hafi verið ofsalega kurteis að hleypa honum.