miðvikudagur, 22. júní 2005

Pólverjar í ræstingum

Ættingi sagði mér frá Pólverjum sem vinna við ræstingar á hóteli hér í borg. Pólverjarnir segjast tala ensku. Þegar yfirmaður segir við þá: "Mop the floor" (skúraðu gólfið) þá svara þeir með bros á vör "YES" og fara síðan að ryksuga. Ef yfirmaður segir "clean the toilets" er svarið einnig "YES" með brosið góða og síðan drífa þeir sig að þrífa borðdúkana. Um daginn sagði hann við einn Pólverjann "Aligator in the garden?" og hvert var svarið?...

..."YES" og ylhýrt bros.