þriðjudagur, 28. júní 2005

Árni Johnsen og Smaladrengirnir

Einhvern tímann skrifaði ég hér að Creedence Clearwater ættu bestu útgáfuna af laginu Cotton Fields Back Home. Það var áður en ég heyrði þetta óborganlega meistaraverk sem nauðsynlegt er í almennileg partý:
Árni Johnsen og Smaladrengirnir - Cotton Fields Back Home