laugardagur, 14. október 2006

Októberfest

Októberfest var betra en í fyrra, reyndar leiðinlegra þegar nær dró miðnætti. Þá var einkum troðningur, villuráfandi sauðir í leit að skemmtun (sem var engin í troðningnum). En áður en troðningurinn myndaðist var sveifla. Vísindaferðin í Landsbankann var líka ólgandi. Vel var veitt.