fimmtudagur, 27. febrúar 2003

Humm? Þegar þetta er skrifað (kl. 9:09) eru þrettán manns búnir að heimsækja síðuna og tólf þeirra frá útlöndum. Þetta krefst skýringa. Hvað er í gangi? Oft koma tólf manns á síðuna á einum degi en þessi stefnir í met.