föstudagur, 14. febrúar 2003

Ingileif eða Inga sem var með mér í bekk í 3.bekk er með blogg. Það er alveg gefið að ég linka á hana. Ég er einmitt skyldur henni í 7. og 8.lið.