þriðjudagur, 11. febrúar 2003

Hvar er Friður 2000?
Það hefur ekki heyrst í Friði 2000 um skeið. Ástþóri Magnússyni og félögum tókst ekki að koma á alheimsfriði fyrir árið 2000 eins og þeir ætluðu sér. Svo voru líka einhver sauðnaut sem héldu uppi átakinu "Ísland án eiturlyfja 2002". Það heppnaðist ekki heldur. Þeir ættu kannski að setja raunhæfari markmið.