sunnudagur, 7. september 2003

Grúskað

Ég er farinn að grúska í Mars Volta disknum mínum sem ég keypti fyrir 2 mánuðum. Þetta er fínasta kvikindi. Best er að blasta kvikindið á gettóblasternum á hæsta styrk við heimalærdóminn, sérstaklega í stærðfræði. Það er miklu auðveldara að hugsa þannig. Reyndar er þetta líka auðveldari stærðfræði, svona í annað sinn.