fimmtudagur, 11. september 2003

Hemmi Gunn - Frískur fjörugur

Viti borið fólk ætti að útvega sér disk Hemma Gunn hið allra fyrsta og þótt fyrr hefði verið. Ég get ábyrgst það að hann hressir, bætir og kætir.